1
         / 
        of
        3
      
      
    Move With Marit
Muscle Mamas - Gym Edition
Muscle Mamas - Gym Edition
Regular price
          
            27.000 ISK
          
      
          Regular price
          
            
              
                
              
            
          Sale price
        
          27.000 ISK
        
      
      
        Unit price
        
          
          /
           per 
          
          
        
      
    Taxes included.
Couldn't load pickup availability
Muscle Mamas - Gym Edition prógrammið er 3 mánaða ræktarprógram, sem hentar vel fyrir konur sem vilja verða sterkari og sjálfsöruggari en hafa lítinn tíma til að hreyfa sig. Aðaláhersla er lögð á hourglass figure (rassvöðva, bak og kvið) en við vinnum þó með allan líkamann. Allar æfingar eru max 45-60 mínútur. Hentar fyrir byrjendur og lengra komna þar sem hægt er að skala æfingar eftir getu hvers og eins, og mjög góðar leiðbeiningar eru fyrir hverja æfingu.
Þú hentar vel í Muscle Mamas - Gym Edition ef:
- Þú vilt geta æft í ræktinni (á innan við klukkutíma)
 - Þú vilt byggja upp vöðva og verða sterkari
 - Þú vilt stækka rassinn og tóna kviðinn
 - Þú vilt auka sjálfstraust og líða betur í eigin líkama
 - Þú vilt bæta næringuna og meltinguna
 - Þú vilt verða orkumeiri
 - Þér er sama um töluna á vigtinni
 
Þetta prógram hentar þér EKKI ef:
- Þú ert með meiðsli
 - Þú ert hrædd við að byggja upp vöðvamassa/þyngjast
 - Þú vilt ekki svitna
 - Þú vilt ekki stækka rassinn
 - Þú vilt ekki gera breytingar á rútínu og hugarfari
 - Þú ert með endalausar afsakanir
 - Þú ert ólétt eða liðnar minna en 8 vikur frá fæðingu
 
Innifalið í prógramminu er:
- Aðgangur að appi
 - Æfingaplan (með kennslumyndböndum)
 - Næringarþjálfun (matardagbók, matarplan og útreiknuð næringargildi (macros)
 - Vikuleg stöðumat og yfirför frá þjálfara
 - Vikuleg fræðsla og markmiðasetning
 - Stöðug samskipti við þjálfara
 - Stuðningur, aðhald og pepp
 
Muscle Mamas prógrammið er í 3ja mánaða bindingu og
ATH! Verð miðast við hvern mánuð.
18 ára aldurstakmark.
Share
